Friður á mínu heimili alla vega í einhverja daga
23.4.2007 | 22:28
Bóndinn er aðdáandi Arsenal og hefur ekki verið glaður yfir gengi þeirra undanfarið. Meira að segja farið á leik í London og þeir töpuðu þá. Minn bóndi ekki glaður. Enn þetta gæti glatt hann alla vega næstu daga. Takk fyrir þessa frétt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.