Barnaperrar

Það er leitt til þess að hugsa að í umhverfi okkar, í dag minna barnabarna eru barnaníðingar.  Í dag þá ræddi dóttir mín við mig um þessi mál, hún á ekki ennþá börn, dóttir mín er mjög reið að til séu svona einstaklingar í okkar þjóðfélagi.  Við ræddum þetta í einhvern tíma og okkar niðurstaða er sú að ef þessir einstaklingar eru dæmdir, þá verður þjóðfélagið - ríkistjórnin að koma þessum einstaklingum út betri einstaklingum en þeir fóru inn.  Hvernig er nú farið að því, jú það er einfaldlega hægt að gjelda þá, ef það dugar eða endurhæfa þá og þeir þurfi að vera í eftirliti ævilangt. Það er ekki hægt að vona að þeir brjóti ekki af sér aftur.  Það þarf einfaldlega að fylgjast með þeim.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Sæl. Ég er hjartanlega sammála þér. Ég veit ekki hvort hægt sé að vana svona menn eða gelda. Mig minnir að í USA  sé sett á þá sendibúnaður sem þeir geta ekki tekið af sér og fylgst sé með þeim allan sólarhringinn alla þeirra ævi. Einnig setja stjórnvöld upp spjald við það hús sem þeir búa í og vara börn við því að hér eigi heima barnanýðingur. Einnig hef ég heyrt að í sumum fylkjum USA séu bílar þeirra merktir. Þetta þarf að skoða hér á landi.

Níels A. Ársælsson., 23.1.2007 kl. 22:36

2 identicon

Er einhversstaðar hægt að nálgast myndir af þessum perrum?  Það þyrfti að vera til þess gerð síða til að hjálpa fólki að vernda börnin sín og þar kæmu fram uppl. um hvar viðkomandi héldi sig og sv.frmv.

Dagbjört Ósk Steindórsdóttir (IP-tala skráð) 6.2.2007 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband