Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Gamalt húsráđ til ađ fyrirbyggja eyrnabólgur

Börnin mín voru međ síendurteknar eyrnabólgur og lćknirinn sem viđ leituđum til vegna ţessa vildi seta rör í eyrun á ţeim.  Ţar sem viđ erum í ćtt sem ekki má svćfa á venjubundinn hátt, treysti ţessi lćknir sér ekki ađ gera neitt frekar í málinu og var ţví hćtt viđ ađ seta upp rör í eyrun á börnunum mínum.  

Viđ pöntuđum ţví tíma hjá lćknir sem hefur margra ára reynslu, er hćttur í dag vegna aldurs og hann gaf okkur ráđ sem svínvirkađi. Ráđiđ er ţetta:

  • Hćkka höfuđlagiđ í rúmi barnsins
  • Nefdropar fyrir svefn í tiltekinn tíma
  • Enginn mjólkurfita ţ.e. bara skyr og undanrennu ađra fitu má borđa, bara ekki mjólkurfitu
Eins og ég sagđi áđur, eftir 6 mánuđi hćttu ţau ađ fá eyrnabólgur og vökvi í miđeyra hvarf.  En ţetta tekur nokkra mánuđi, en ţetta er vel ţess virđi ađ reyna.  
mbl.is Draga ţarf úr lyfjanotkun barna og bćta réttindi vinnandi foreldra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Friđur á mínu heimili alla vega í einhverja daga

Bóndinn er ađdáandi Arsenal og hefur ekki veriđ glađur yfir gengi ţeirra undanfariđ.  Meira ađ segja fariđ á leik í London og ţeir töpuđu ţá.  Minn bóndi ekki glađur.  Enn ţetta gćti glatt hann alla vega nćstu daga.  Takk fyrir ţessa frétt.  

Drottningin og mađurinn minn

Bóndinn minn verđur glađur.  Ţetta segir manni enn fremur ađ ţótt á móti blási ţá ekki gefast upp.  Ţetta voru skemmtilegar upplýsingar.  Alla vega á ég von á ţví ađ logn komist á heimiliđ mitt á ný viđ ţessar fréttir.Tounge
mbl.is Drottningin heldur međ Arsenal
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband