Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Orkuveita Reykjavíkur

Er ađ hlusta og horfa á Silvur Egils, ţar sem er veriđ ađ rćđa Orkuveituna fram og til baka og er ţađ ekki í fyrsta skiptiđ.  Ég ćtla ekki ađ skrifa mína skođun, en eitt er víst mér finnst ţetta ekki einkamál stjórnmálamanna, ţeir eiga ekki ađ ákveđa hvađ verđur um Orkuveitu Reykvíkinga.  Ég vil stinga upp á atkvćđagreiđslu borgarbúa og annarra sem hafa hag sinn á ţessari veitu. 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband