Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
Þú sem ert valdur að slysum eða lendir í alvarlegu slysi vegna áhættuhegðunar, þetta er til þín.
26.6.2007 | 21:12
Þú hefur örlög þín og annarra og fjölskyldur þeirra á þínum herðum ef þú notar áhættuhegðun s.s. hraðakstur. Það er alltaf ástæða fyrir áhættuhegðun, og þú ættir að fá meðferð við því hjá fagaðila. Ég set annað orð yfir áhættuhegðun, orðið er ofbeldi.
Ég gæti skrifað mikið meira, en hætti hér.
Góð þáttaka í fjöldagöngum gegn slysum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)