Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Athyglisverðar færslur
Sæl Áslaug og gleðilegt nýtt ár. Vildi bara lýsa ánægju minni með færslurnar þínar og fyrir að vekja athygli á orkumálunum sem ekki er nú vanþorf á. Ég myndi vilja sjá Íslendinga í fararbroddi hvað varðar vistvæna orkunýtingu. Lifðu heil í gleði, kærleika og ást.
Sólveig Klara Káradóttir, sun. 11. jan. 2009
Med áramótakvedju
Tar sem tími kommentsins á bloggid titt er útrunninn tá kvitta ég bara í gestabókina tína og óska tér og tínum gledilegs árs og fridar. kvedja frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, fös. 2. jan. 2009